
Um Unga fjárfesta
Félagið Ungir fjárfestar var stofnað í upphafi árs 2014. Tilgangur félagsins er að skapa vettvang fyrir faglega umræðu og tengsl milli félagsmanna og að vekja áhuga félagsmanna og ungs fólks á fjármálum, fjárfestingum, sparnaði og verðbréfamarkaði.
Stjórn Ungra fjárfesta
2025 - 2026
Í röð frá vinstri: Björgvin, Magnús, Rebekka, Silvía, Steinar og Haukur
Tölvupóstur: ungir.fjarfestar@outlook.com